Kreppan og heimskreppan
Í sjónvarpsfréttum voru umræður um Japan og kreppuna og svoleiðis vesen (og kannski þennan þarna ráðherra sem drakk of mikið af hóstamixtúru)Dóttir: Er kreppan virkilega komin alla leið til Japan
Mamma: Tja, það ber ekki á öðru
Dóttir: Er það þá kreppan eða Heimskreppan
Mamma: (örlítið hissa) ætli það hljóti þá ekki að vera Heimskreppan