Úbbs, smá mistök
Einsog kemur fram í kommentinu frá Þórdísi þá gerði ég smá mistök hér áðan, gerði mér ekki grein fyrir költstatus blaðsins, en það sum sé fæst ekki í bókabúðum. Hægt að panta hjá Þórdísi í gegnum netfangið bornogmenning@hotmail.comÞannig að nú hljómar þetta svona: allir að drífa sig að panta eintak - og það strax!! og gerast svo áskrifendur enda um flott tímarit að ræða.
2 Comments:
Gaman að fá smá fréttir af klerksa og hans klani öllu! :) Er alltaf á leiðinni að mæla beibísængina! Verð í bandi! Kveðja Hólla.
já, þetta er orðið all svakalegt með klerkinn unga - það nýjasta er að hún spurði í gær hvort það væri ekki örugglega "Holy Bible" á hótelinu í joburg, sagðist nú ekki muna eftir að það hefði verið síðast! Spurning hvort þetta sé of mikið að exposa barnið svona fyrir trúarinnrætingu, hehe.
Skrifa ummæli
<< Home