Myndir
Setjum loks inn nokkrar myndir, hefur verið erfiðleikum bundið undanfarið að flytja myndirnar úr heimilistölvunni og í kerfið hér en vonandi gengur það að lokum þannig að við getum dengt inn nokkrum jóla- og áramótamyndum.

Kristrún í Chirombo

Gíraffi á ferð í Hwange

Fílahjörð í Hwange
1 Comments:
Vá - flott að sjá þessi tignarlegu dýr í sínu rétta umhverfi...
Kær kveðja,
Ein abbó
Skrifa ummæli
<< Home