sunnudagur, desember 24, 2006

Jolaregn i Zomba

Sma jolapostur hedan fra Zomba

Komum hingad i gaer og Kristrunu strax sopad inn a jolaskemmtun fyrir born. Thad var bara fint, reyndar kannski ekkert serstaklega jolalegt, ef fra er talid ad jolasveinninn, eda Father Christmas einsog hann heitir her, kom i heimsokn og faerdi lidinu gjafir. Kristrun skildi ekkert i thvi hvernig hann hefdi farid ad thvi ad vita hvad hun heti, en let ser naegja tha skyringu ad mamma sin vaeri i serstoku samband vid tha felaga jolasveininn og tannalfinn og hefdi leidir til ad lata tha vita af svona hlutum. En hun var ekkert sma anaegd med ad hitta Father Christmas og fannst ekki verra ad hafa verid su fysta sem var kollud upp til ad fa pakka, og ad pakkinn var stor, flottur og raudur!!

Hofum svo verid her i dag i godu yfirlaeti, voknudum seint, sem er nu undur i vorri fjolskyldu, thad er ad fedginin sofi einsog folk, husfruin hefur nu thann haefileika i miklum maeli, hehehe. Drifum okkur svo i gonguferd um svaedid, sem var mjog gaman. I thessum skrifudum ordum er urhelli uti, komin sannkollud jolarigning, sem er audvitad afar fint fyrir maisraektandi Malava. Vid nattla ordnir soddan sveitamenn her ad vid fylgjumst spennt med regnfrettum og stodunni a maisraekt a hinum ymsu svaedum Malawi. Her i Zomba gengur thetta t.d. vel, "the weeding has started" Jamm, olik ahugamalin.

Her i verdur svo eitthvad voda flott programm i kvold og a morgun sem vid aetlum ad sjalfsogdu ad skella okkur i. Kristrun ekki komin i thann ham ad heimta ad jolin seu med einhverju akvednu snidi og finnst thetta bara fint. Sudar ekki einu sinni neitt spes mikid um gjafirnar!!

GLEDILEG JOL!!!!!

Kristrun, Sissa og Svenni

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home