miðvikudagur, nóvember 01, 2006

Zimbabwe

Hér koma loksins nokkrar myndir úr ferðalaginu til Zimbabwe. Setjum fleiri inn við tækifæri, þetta tekur svo langan tíma þegar nettengingin er jafn seinvirk og hér. Ferðasagan fer að koma ...
Í sínum prívat Safaribíl í Hwange


Á Granite Ridge í Matopos

Bláskjár í Bulawayo

1 Comments:

At 2:31 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Bíð spennt eftir ferðasögu
kv
Svana

 

Skrifa ummæli

<< Home