laugardagur, mars 03, 2007

Sjuklingar i Joburg

Tha koma loks frettir hedan fra Joburg. Erum buin ad vera her i ruma viku nuna, en hingad var skundad thvi Svenni thurfti ad fara i adgerd. Fyrirbaerid heitir Endoscopic Sinus Surgery, plus eitthvad nefvesen sem eg man ekki hvad heitir -- ma kannski bara segja ad kallinn hafi farid i nosejob eda lytaadgerd, verst bara ad hann litur heldur verr ut en adur eftir oll oskupin!!

Komum hingad a fimmtudegi og forum beint a spitalann en Svenni atti ad maeta i tjekk hja Dr Goldin adur en adgerdin yrdi gerd. Vorum svo maett uppa spitala klukkan half sjo daginn eftir en tha var adgerdin gerd. Kallinum dengt uppi rum, honum gefin svefnlyf, eda eitthvad vidlika, allavega rotadist hann alveg, og adgerdin sjalf svo gerd einhverntiman um ellefu leytid. Vid KI thvaeldumst um spitalann a medan, og komum svo upp einhverntiman milli eitt og half tvo, en tha var kallinn kominn ur adgerdinni. Ekki var hann nu frynilegur, en hann skartadi risastoru, kolsvortu glodarauga a vinstra auganu. Doktorinn var frekar midur sin yfir thessu, en thetta a vist ekki ad gerast i thessum adgerdum. En hann taldi ad ekkert hefdi nu skemmst, thannig ad thad var svosem allt i lagi. Sagdist hafa talad vid kollega sinn um malid og their sannfaert hvorn annan um ad thetta vaeri allt OK. Sjuklingurinn fekk svo ad fara heim um sexleytid um kvoldid. Var half svona slaeptur eitthvad en allt hafdist thetta tho.

Maetti svo i tjekk hja doksa a manudeginum, og allt virtist i saemilegu lagi, tho eitthvad ekki alveg perfect, en samt. Siddegis a manudeginum veikist karlinn svo alveg hrottalega og er bara rumfastur thad sem eftir lifir theim degi, alla nottina og fram ad hadegi daginn eftir. Tha leist mer nu ekkert a blikuna og hringdi i laekninn sem sagdi mer ad koma "med det samme" med karlinn til sin. Sem var eins gott thvi hann var kominn med einhverjar komplikasjonir og sykingu og gud veit hvad, og var settur a ymis hugguleg lyf til ad vinna a thessu. Thad eftir ad vid vorum buin ad aeda um spitalann, med hann i skann, ad rifast a ymsum stodum yfir "letter of guarantee" fra tryggingafelaginu og hvad veit eg. Medan Svenni var i skanninu tha tok kona mig tali, og tilkynnti mer ad hun vaeri nu buin ad fara i 17 sinusadgerdir og fa 43 svaefingar!! Ja herna sagdi eg bara, hja hvada laekni ertu? Tha sagdist hun vera hja Dr Goldin, og eg hugsadi med mer, tja, thad er nu eins gott ad kallinn lendi ekki i thessu! Dr. Goldin vard half midur sin thegar eg minntist a thessa konu (en hun for einmitt inn til hans rett a undan okkur), en sagdi mer tho og hristi hausinn ad hann hefdi nu ekki gert thessar adgerdir !!

Ja, og ekki ma gleyma thvi ad mitt i ollu veseninu for unginn ad fa kvef og hosta og hvaesti einsog litill selur. Doksi tok hana bara uppa sina arma lika og let hafa lyf, thannig ad eg var tharna med tvo sjulla i sma tima. En hun var nu ekki lengi ad na ser blessunin.

Thetta vesen allt saman thyddi svo ad vid gatum ekki farid heim a rettum tima, attum ad fara nuna a fostudeginum. Verdum ad vera her fram i naestu viku thannig ad haegt se ad fylgjast med malum hja kallinum. En thetta virdist sem betur fer allt vera a rettri leid og hann allur ad koma til.

Hugsanlega meira sidar hedan ur "semi" Afriku

sjuklingar og fylgikona

4 Comments:

At 1:49 e.h., Blogger Þórdís Gísladóttir said...

Mér líst ekkert á þetta. Næst þegar útþráin grípur þig legg ég til að þið flytjið til Noregs.
En góðan bata!

 
At 11:23 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Óttalegt er að heyra þetta. Reynið samt að njóta stórborgarlífsins á meðan þið dveljist þarna. Hugsa til ykkar,

Elín

 
At 12:34 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

kveðja af hjallabr. kos

 
At 7:12 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Heyrðu - við viljum fara að fá nýjar fréttir Sigfreður bróðir góður!!! Og það fljótt!

 

Skrifa ummæli

<< Home