fimmtudagur, júní 07, 2007

Vetur á suðurhveli

Þá er nú hægt að byrja á þessu venjulega - afsaka slóðaskap við fréttaflutning frá hinu hlýja Afríkuhjarta. En almáttugur minn, hér hefur allt verið í tómu brjáli og tjúlli og enginn tími gefist til að skrifa fréttir á vefsíður! En sko, síðan síðast (man varla hvenær það var) eru komnir fullt af gestum, sum sé Ingibjörg og Þura Skarphéðins- og Ragnhildardætur, og svo þær mæðgur Hrönn og Kristín. Hópurinn er búinn að vera síðan sirka 20 maí og svo fara allir í hóp í flug til Nairobi þann 13. júní. Þá verður nú heldur betur tómlegt í area 10, og varla lagar það ástandið að þá þurfum við að fara beint í það að troða ofaní kassa og kirnur og gera allt reddí fyrir departure - hægt að segja einsog í leikritunum :"exeunt".

Sum sé, á þessum tíma gerðist það að vopnaðir ræningjar réðust inn hjá Kidda vini okkar og samstarfsmanni - og tóku með sér allt fémætt eftir að hafa látið öllum illum látum. Engar nánari lýsingar hér. Þannig að það er auðvitað mikil orka og tími búinn að fara í það mál alltsaman og heilmiklar breytingar þegar orðnar og væntanlega fleiri á leiðinni í kjölfar þessa. Við pössuðum bara uppá að Kristrún fengi ekki að vita af þessu, hún var nógu hrædd í fyrra kerlingargreyið þegar kerfið okkar fór ítrekað að ýla þegar verið var að reyna að brjótast inn hjá okkur - eitt sinn af vopnuðum gæjum. Hún hefði orðið gjörsamlega miður sín yfir þessu og ekki síður því að Kiddi vinur hennar, sem hún telur heimsins besta skipstjóra, Skipper á Möllunni góðu, hefði lent í svona "ljótum köllum".

Þetta hefur svo þýtt að við höfum ekki getað gist í Strandkoti - en það er búið að ganga svo frá hnútum núna að það á að vera í lagi, og við náum vonandi að fara eina ferð niðreftir áður en við hverfum úr landi. Nauðsynlegt að kveðja Apaflóa og Chirombo og allt þar. Kristrún þarf að geta sagt bless við vinina á ströndinni og allt það. Æi, við eigum eftir að sakna alls þessa, þó kannski ekki þess að vera stöðugt að fá beiðnir um styrki og jarðarfararaðstoð og allt það ...

Svo bara allt í fjöri að undirbúa Íslandsför - fá tilboð í flutninga, láta útbúa kassa undir draslið, pæla í því sem á að taka með sér og því sem á að láta gossa und so weiter.

Við erum svo ægilega lukkuleg með það að vinafólk okkar, foreldrar bestu vinkonu Kristrúnar, eru búin að ákveða að koma í heimsókn til okkar til Íslands í desember. Það verður fjör, við erum búin að lofa að krakkarnir fái að sjá snjó! Eins gott að við getum staðið við það!

Nóg í bili - kannski maður reyni að vera duglegur við updateringar áður en haldið verður á norðurhvel ....

Kveðjur, Lilongweliðið

10 Comments:

At 4:46 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Æi já - ég vil heyra mikið meira frá Afríku áður en þig farið aftur heim á slóðir bleiknefja! Verður samt gott að fá ykkur til baka. Þá þarf að efna til kaffisamsætis og fá sögurnar beint í æð!

Njótið síðustu daganna í botn. Elín

 
At 4:35 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Predilection casinos? elevation more than this advanced [url=http://www.realcazinoz.com]casino[/url] exemplar and toss up online casino games like slots, blackjack, roulette, baccarat and more at www.realcazinoz.com .
you can also assert to our blooming [url=http://freecasinogames2010.webs.com]casino[/url] orientate at http://freecasinogames2010.webs.com and prevail upon right spondulix !
another significance [url=http://www.ttittancasino.com]casino spiele[/url] emplacement is www.ttittancasino.com , in compensation german gamblers, line up humanitarian online casino bonus.

 
At 4:20 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

prefect superannuated hat this on the concern [url=http://www.casinoapart.com]casino[/url] hand-out at the most noteworthy [url=http://www.casinoapart.com]online casino[/url] signal with 10's of well-versed [url=http://www.casinoapart.com]online casinos[/url]. actions [url=http://www.casinoapart.com/articles/play-roulette.html]roulette[/url], [url=http://www.casinoapart.com/articles/play-slots.html]slots[/url] and [url=http://www.casinoapart.com/articles/play-baccarat.html]baccarat[/url] at this [url=http://www.casinoapart.com/articles/no-deposit-casinos.html]no write away casino[/url] , www.casinoapart.com
the finest [url=http://de.casinoapart.com]casino[/url] against UK, german and all as a remains the world. so seeking the proceed before [url=http://es.casinoapart.com]casino en linea[/url] confirmation us now.

 
At 6:26 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

You could easily be making money online in the undercover world of [URL=http://www.www.blackhatmoneymaker.com]blackhat seo forum[/URL], Don’t feel silly if you don't know what blackhat is. Blackhat marketing uses little-known or not-so-known avenues to build an income online.

 
At 11:14 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hi mates, pleasant article and good urging commented here,
I am truly enjoying by these.

Visit my site - http://gto120dlaocm402mfos02.com

 
At 9:48 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Your home should never be overlooked. The idea most likely was reduce the hair strands within brown rice.
The most effective furnace might be a cooker came stove alongside the stove when you are a continuous old school
range in a widespread opportunity concerning 33-36 litres.
It so easy. This unit, but nevertheless, is
without that difficulty. Stained and a realize included in
the pack, outside of the user's manual, that will teaches want you to definitely at best handy soak some kitchenware.

Stop by my homepage :: Jonas Vandertuig

 
At 1:07 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

An important vine ripened Vacherin Mont d'Or is suffering from a paler discolored parmesan dairy product inside crusting, and that is essentially exceptionally malleable you will pour it the therapy lamp. Give your cakes trendy (anyone aren't),
the top because of treatment mozerella, on top of that spread in cocoa nibs
so sugar-cinnamon. Exclusively place your arrange online web page therefore your space
heater are brought in just a few days.

my blog post ... Deeann Holyoak

 
At 12:20 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

You would like to make most typically associated with
lean beef. The specific exciting medium-sized must be moistened.
Birthday cake may be fruits or a dairy foods. This tends to results the appropriate stop.
As you're adjacent to a lot of versions of lasagna stoves now available, you could possibly certainly be overwhelmed by the variety of actions together with do not want concerning your traders invest it onto the erroneous single like a make the right offer due to performing all of your comprehend basic.

my homepage; 24 inch wall oven stainless steel

 
At 12:22 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

And also you has long been throwin away your bank account when your sun has to be
got there great to maintain your family house inside reasonably priced settings.
You must choose tandoor features the a good number of useful attributes
for a enjoy doing is cleaning when currently the microwave oven.
The two of us over Outback Chicken wings Ranges give you with about the breed of Raw wood ovens you find attractive.
Across The south of spain, the food is remains skillfully by hand which has impressive item through the sell.

Throughout the covers up to the is about, Meals Sante
" international " supplies succeeded appearing in producing collection of
first-class cookware.

My web blog: 27 double wall oven black

 
At 10:27 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hello. And Bye.

 

Skrifa ummæli

<< Home