Cold on the highveldt
Erum nu buin ad vera her i Jo'burg sidan a fimmtudagseftirmiddag. Traffikin her var gjorsamlega faranleg thegar vid komum, enda ad hefjast long helgi og allir sem vettlingi gatu valdid a leid eitthvert uti buskann. En fostudagurinn var freedom day - sem ad sjalfsogdu er almennur fridagur.Annars hofum vid haft thad agaett her, raunar er svo kalt ad thad aetlar mann lifandi ad drepa. Madur bara rafar um a sinni lopapeysu og er samt kalt. Spurning hvort vid lifum thad af ad flytja aftur til Islands, brrrrrrr.
Buin ad gera thad sem vid hofum fram ad thessu ekki nad ad gera her, th.e. ad fara ad skoda Soweto. Thad var upplifun - sa hluti af hverfinu sem vid saum bara alls ekki sem verstur, bara soldid svona einsog ameriskur small town med sma slomm ivafi. Forum thennan typiska turistarunt, framhja husinu hennar Winnie Mandela, skodudum safnid sem er i husinu sem Nelson Mandela bjo i og svo Hector Pieterson safnid. Thad safn i svipudum stil og Apartheid museum, bara ekki alveg jafn hraslagalegt. En allavega tha er Soweto bara einsog first world storborg midad vid Malawi.
Segjum thetta gott i bili - vid i kuldanum i Jo'burg
4 Comments:
Það er naumast að kerlingin hefur tekið sig á í blogginu! Thumbs up for the Siss-elf!!! Hvenær komið þið heim? Ég er sett 26. júní og langar svo að vita hvenær báðar systurnar, þ.e. mín og þessi tilvonandi :) koma heim!!! Sakna ykkar mikið - kveðja Hólla.
jamm, maður reynir nú að taka sig á svona endrum og sinnum. Við komum væntanlega heim í lok júní, byrjun júlí. Þú verður að reyna að halda í þér fram til 14. júlí, hehe
Svooooo gaman að heyra frá ykkur Afríkubúarnir mínir :) Hlakka til að sjá ykkur í sumar... verst að ég komst ekki til ykkar *snökkt.
Kær kveðja, Elín
Hlökkum sömuleiðis til að sjá ykkur í sumar .... en sko, geturu ekki bara drifið þig í heimsókn í júní??? Þú yrðir þá bara að passa þig á að við pökkuðum þér ekki í gáminn í öllum látunum;)
Skrifa ummæli
<< Home