Sidustu dagarnir sunnan Sahara
Jaeja, tha er aldeilis komid ad timamotum - vid logd af stad i ferdalagid til Islands!! Akvadum ad stoppa i Joburg og hvila okkur eftir laetin sidustu dagana i Lilongwe og brjota adeins upp allt thetta langa flug. Erum buin ad vera her sidan a manudagseftirmiddag, i godu yfirlaeti. Leggjum svo af stad til London annad kvold og verdum komin til Islands a fostudagseftirmiddag. Svolitid skritid, en gaman.Sidustu dagarnir i Lilongwe voru hreint ut sagt brjalaedi. Allt a fullu ad pakka nidur ur husinu, ganga fra og koma drasli ut um hvippinn og hvappinn. Kristrun var i skolanum alveg fram a fostudag i sidustu viku og hennar programm a fullu medfram ollum latunum. Vid nadum thvi loks a laugardagshadegi ad loka gamnum - thvilikur lettir!!!!! En til Islands er lagdur af stad 40 feta gamur med eigum vorum - ekki nema von ad Svenni spyrdi ... hvernig gatu thessir 9 kassar sem sendir voru fra Islandi fyrir 2 arum ordid ad fullum 40 feta gam og riflega thad, thvi vid urdum ad skilja hluti eftir thvi thad var hreinlega ekki haegt ad troda theim inn, thratt fyrir godan vilja.
Svo var Celebration i skolanum hja KI a midvikudeginum og thar fengu bornin svokollud certificates fyrir thad sem thau stodu sig vel i. Vid vorum ekkert sma stolt, thvi unginn fekk certificate i hreinlega ollu, th.e. ensku, staerdfraedi, leikfimi, tonlist og tolvum = og thad sem thau kalla effort (thydir ad vidkomandi hefur lagt sig allan fram) i sundi. Sem thydir gjorsamlega oll fog sem thessir ungar voru i. Eg verd samt ad vidurkenna ad jafn glod og anaegd og eg var tha gat eg ekki annad en hugsad til elsku litlu kerlingarinnar hennar Emmu Katrinar okkar, sem ekki fekk ad vera hja okkur nema i rum atta ar, en hun var einmitt nakvaemlega svona barn einsog Kristrun, alltaf kat og glod og otrulega klar og dugleg. En kannski hugsadi eg svona mikid til hennar a thessari stundu afthvi eg var glod og anaegd med litla ljoshaerda vikingastulku -
Yfir i annad, her er otrulega kalt, snjoadi i nott, og algjor frystikista uti. Madur naer sennilega bara ad lata ser hlyna a Islandi! Eitthvad skritid vid thad! Buid ad vera frekar kalt lika i Lilongwe undanfarid, skitkalt inni og madur bara farin ad taka fram flispeysurnar og svona.
Latum naegja i bili - naesta faersla vaentanlega fra Islandi - verdum tha liklega ad breyta nafninu a blogginu, hehe
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home